Garðaskóli

Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
23.03

Nemendur í 9. og 10. bekk á framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll

Nemendur í 9. og 10. bekk á framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll
Föstudaginn 17. mars var nemendum í 9. og 10. bekk boðið í Laugardagshöllina en þar fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina og...
Nánar
21.03

Kynningarfundur fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla í dag, kl. 17:30

Kynningarfundur fyrir væntanlega nemendur Garðaskóla í dag, kl. 17:30
Seinni kynningarfundur fyrir nemendur og foreldra verður haldinn í dag kl. 17:30, en fyrri fundurinn fór fram í gær og var vel...
Nánar
20.03

Breytt skólastarf frá miðvikudegi til föstudags

Breytt skólastarf frá miðvikudegi til föstudags
Miðvikudag, fimmtudag og föstudag í þessari viku verður stór hluti 9. og 10. bekkja í skíðaferð á Akureyri. Þeim nemendum sem...
Nánar
Fréttasafn
Öll eyðublöð má finna undir síðunni Eyðublöð og verkferlar.
 
Algengustu eyðublöðin

 

Innritun í 8. bekk Garðaskóla haustið 2017 fer fram í mars á vefnum Minn Garðabær: http://minn.gardabaer.is

Starfið í Garðaskóla 2016-2017Síðasti innritunardagur er föstudagurinn 31. mars.

Kynningar á starfi Garðaskóla fyrir væntanlega nemendur og forráðamenn verða:


 

  •  

mánudaginn 20. mars
kl. 17.30

 

  •  

þriðjudaginn 21. mars
kl. 17.30


Nánari upplýsingar um innritun og kynningar grunnskólanna í Garðabæ má lesa á vef Garðabæjar:
http://www.gardabaer.is/
forsida/frettir/frett/2017/03/06/
Kynningar-i-grunnskolum-vegna-
innritunar-nemenda-naesta-haust/

Pistill skólastjóra Garðaskóla: Ábyrgir unglingar í gróskumiklu starfi

English
Hafðu samband